Þakkargjörðarmáltíð á Hilton Nordica þann 17.nóvember

Þann 17. nóvember heldur AMIS og Fulbright stofnunin Þakkargjörðarmáltið á Hilton Reykjavik Nordica. Það gefst fyrirtækjum að panta borð fyrir sitt fyriræki , en annars að málsverðurinn opinn almenningi. Sjá auglýsingu hér
 
Á þessum tíma er þakkargjörðarhátíð haldin hátíðleg en hún hefur verið hátíðsdagur í Bandaríkjunum frá 1621, þegar fyrstu pílagrímarnir komu til Ameríku   fögnuðu þeir  fyrstu uppskeru sinni með því að halda heilmikla veislu með índjánum,  þar sem á borðum voru kalkúnn, graskersbaka, trönuberjasósa og Budweiser. Upphaflega voru svipaðar hátíðir haldnar í Evrópu, Grikklandi og víðar,  til að þakka fyrir uppskeruna . En Þakkargjörðardagurinn er alltaf haldinn hátíðlegur fjórða fimmtudag í nóvember , sem ber uppá þann 22. nóvember í ár.