Coco Puffs og Swiss Miss á hádegisfundi ráðsins

Á fundir ráðsins  með Mary Ellen Smith sem er sérfræðingur frá utanríkisráðuneytinu í Washington og hefur þann starfa að fylgjast með útflutningur Bandarískra fyrirtækja gangi vel fyrir sig meðal annars inn til Evrópu.  
Félagar ráðsins, sem flytja inn matvæli frá Bandaríkjunum, voru í meiri hluta gesta i þetta sinn. Gott tækifæri gafst til að fara yfir þær hömlur sem snúa að íslenskum innflytjendum, svo sem magnmerkingar, innihaldslýsingar og fleira.