„Ísland góður markaður fyrir bandarísk fyrirtæki „ – góðar umræður á fundi með Dereck Hogan

Áhugaverðar umræður á hádegisfundi ráðsins þar sem fyrrum aðstoðarmaður Colin Powell þáverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna , Dereck Hogan, fór yfir samskipti landanna  frá Kalda stríðinu fram til dagsins í dag: Sjá  umfjöllum Morgunblaðsins hér