Góð þátttaka í fyrstu fyrirtækjaheimsókn ársins

Í gær stóð AMIS fyrir fyrirtækjaheimsókn  til Eimskips fyrir félaga ráðsins. Hr. Luis E. Arreaga, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, ávarpaði  gesti fundarins, Gylfi Sigfússon, forstjóri Eimskips og varaformaður AMIS, rakti í máli og myndum hvernig Eimskip tengir saman Bandaríkin og Evrópu. Jason Turflinger, frá Amerísk-norska viðskiptaráðinu kynnti starfsemi AmCham ( Amerískra viðskiptaráða í Evrópu ) og sitt tengslanet fyrir félögum ráðsins.
Sjá myndir frá heimsókninni hér.