Bݡkv÷ld AM═S Ý bo­i Sambݡa - Only the Brave

Bíókvöld AMÍS í boði Sambíóa - Only the Brave

Sambíóin buðu félögum í Amerísk-íslenska viðskiptaráðinu í bíó miðvikudaginn 1. nóvember kl. 21:00 í Egilshöll á myndina Only the Brave.

Only the Brave er sannsöguleg, dramatísk hasarmynd um skógareldana sem geysuðu í Yarnell Hill í júní 2013 og slökkviliðshetjurnar sem háðu þá baráttu.

Með helstu hlutverk fara Josh Brolin, Miles Teller, Jeff Bridges, Taylor Kitsch, James Badge Dale, Jennifer Connelly, Alex Russel og Ben Hardy.

Við þökkum SAMbíóin Egilshöll fyrir frábærar móttökur og virkilega góða mynd sem við getum sannarlega mælt með.