Hinn árlegi steikarkvöldverður AMÍS

Hinn árlegi steikarkvöldverður AMÍS fór fram þann 9. september. Við þökkum Ölgerðinni Ölgerðin Egill Skallagrímsson fyrir glæsilegan fordrykk og gestum öllum fyrir samveruna. 

Hægt er að skoða myndir frá kvöldinu hér.