Hádegisverðarfundi aflýst vegna ófærðar

Hádegisverðarfundi AMÍS með ráðgjöfum Trump er aflýst vegna ófærðar í flugsamgöngum. AMÍS hlakkar til að halda viðburðinn síðar í vetur þegar fyrirlesararnir eru á landinu.