Viðskiptasendinefnd: Washington DC 8. – 10. maí 2017

 

Hvað er að gerast í Bandaríkjunum?

Viðskiptasendinefnd

Washington DC

8. – 10. maí 2017

**

Amerísk íslenska viðskiptaráðið hefur skipulagt ferð til Washington DC í samstarfi við Íslensk ameríska viðskiptaráðið, sendiráð Íslands í Washington og viðskiptafulltrúa Íslands í Bandaríkjunum.  Í ferðinni gefst einstakt tækifæri til að fræðast um stöðu og horfur í þessu mikilvægasta hagkerfi heims.

Í ferðinni er lögð áhersla á heimsóknir í áhugaverð fyrirtæki og áhugaverða fundi.

Meðal atriða í dagskrá:

Merryll Lynch: US economic outlook

Hilton hotels: The brand, the trends and foreign investments

Burson Marsteller: Relationship between business and government

World Bank: World economic outlook

Heimsókn í bandaríska þingið

Íslensk ameríska viðskiptaráðið mun efna til ráðstefnunnar Is the United States at a Political and Economic Crossroad?

  • The New U.S. Administration-What to Expect?
  • U.S. Foreign Policy: Continuity or Change
  • The Future of U.S. Trade Policies: Multilateral or Bilateral?
  • U.S. – Euro Relations in the Light of Brexit

 

Með í för verður Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir Ferðamála, iðnaðar- og nýsköpunarmálaráðherra og mun Geir H. Haarde, sendiherra Íslands í Bandaríkjunum, taka þátt í dagskránni.

Skráning stendur yfir og félagar eru hvattir til að tryggja sér sæti hið fyrsta. Takmarkaður fjöldi þátttakenda – í fyrra var uppselt.

Hver og einn bókar flug/hótel í gegnum bókunarnúmer hópsins (sjá neðar).

Þátttökugjaldið er kr. 63.000 fyrir dagskrá í heild. 
Innifalið í dagskrárgjaldi: Hádegisverður báða daga, sameiginlegur kvöldverður, morgunverður síðari daginn, akstur sem tekur mið af dagskránni og annað sem fellur til við dagskrárhluta.
Nánari upplýsingar hjá hb@chamber.is

**

Við höfum tekið frá sæti í flugi  með Icelandair

Farið er inn á vefslóðina www.icelandair.is/hopar og slegið inn númer hópsins 3643. 
Þar er hægt að ganga frá greiðslu ferðar með kortum og gjafabréfum.

Við höfum samið við   "Churchill Hotel" í Washington DC.

http://www.thechurchillhotel.com/

Eftirfarandi er verð í gistingu í Washington 07.-10.maí 2017.

Churchill Hotel : 

Verð :  70.200,-isk á mann í tvíbýli.

Verð :  125.700,-isk á mann í einbýl.

 

Verð í pakka flug og gistingu:

140.695,-isk á mann í tvíbýli.

196.195,-isk á mann í einbýli.

 

Innifalið: flug, flugvallaskatta, gisting í 3 nætur á Churchill Hotel,

Akstur til og frá flugvelli, þjónustugjald.