Oliver Luckett: A Radical Understanding of Social Media to Transform Your Business and Life

Silfurberg B -Hörpu | þriðjudaginn 11. okt. | kl. 12-13.30

Í tilefni af degi Leifs Eiríkssonar munu Amerísk-íslenska viðskiptaráðið (AMIS) og Íslandsstofa halda hádegisfyrirlestur með Oliver Luckett í Silfurbergi í Hörpu. Athugið fært frá KEX yfir í Hörpu vegna mikillar eftirspurnar. Miðar enn til sölu. 

Oliver Luckett er forstjóri ReviloPark sem starfar í Reykjavík og Los Angeles. Hann hefur áður stjórnað markaðssetningu á samfélagsmiðlum með bæði

heimsþekktum vörumerkjum, kvikmyndastjörnum og tónlistarmönnum. Luckett mun á næstu dögum gefa út bókina The Social Organism og mun fyrirlesturinn tengjast efni bókarinnar og ímynd Íslands á samfélagsmiðlum.

 

Verð: 2.900 kr. (súpa innifalin).

Skráning - Smelltu hér 

Um Oliver Luckett - Smelltu hér

 

Um Dag Leifs Eirikssonar:

Leif Erikson Day is an annual American observance which occurs on October 9. It honors Leif Erikson (Icelandic: Leifur Eiríksson, Old Norse: Leifr Eiríksson or the Norwegian: Leiv Eiriksson), the Norseexplorer who led the first Europeans thought to have set foot in North AmericaMEIRA - SMELLTU HÉR