Vel heppnað steikarkvöld - MYNDIR

Þéttskipuð skemmtidagskrá var í boði á hinum árlega steikarkvöldverði AMIS. Á næstunni sendum við ykkur dagsetningu fyrir Steikardinner 2017.  

Hér birtum við nokkrar myndir sem fanga stemninguna:
Facebook síða AMIS - Myndir smelltu hér.