Vel heppnuð ferð til Boston

Vel heppnaðri ferð AMIS til Boston er nú lokið. Rúmlega 50 félagar tóku þátt og voru fjölmörg fyrirtæki og stofnanir heimsóttar.

Þeirra á meðal:

MIT Media Lab
Harvard Innovation Lab - Batten Hall
Teva Pharmaceuticals – Lunch
Goldman Sachs and Co.
Prince-Lobel - Reception
Carpenter and Company
General Catalyst Partners

Íslenska-ameríska viðskiptaráðið (IACC) hélt einnig áhugaverða ráðstefnu um nýsköpun og framtaksfjárfestingar. Þar ræddi Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra mikilvægi íslenska hugverkaiðnaðarins fyrir útflutning frá Íslandi: 
https://www.utanrikisraduneyti.is/…/nyskopun-og-throun-miki…

Við deilum með ykkur nokkrum myndum úr ferðinni - SMELLTU HÉR til að fara á Facebook síðu AMIS.