Boston 8.-11.maí 2016

Takið dagana frá !

Boston 8.-11.maí 2016

Amerísk-íslenska viðskiptaráðið undirbýr nú heimsókn til Boston þar sem sjónum verður beint að nýsköpun, sprota fyrirtækjum og fjármögnun. Ferðin er skipulögð og framkvæmd af AMIS og IACC í samvinnu við Íslandsstofu og  fyrirkomulagið byggir á samskonar ferð sem farin var til New York á síðasta ári.

Í ferðinni gefst einstakt tækifæri til að kynna sér strauma og stefnur er varða fjármögnun sprotafyrirtækja, nýsköpun og stöðu efnahagsmála í Bandaríkjunum. 
Með í för verða m.a. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra Íslands og Robert C.Barber sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi.  

Fyrirtæki sem heimsótt verða, eru m.a.  MIT Media Lab, The Harvard Innovation Lab, Teva Pharmaceuticals, Prince-Lobel, JP Morgan og  Boston Consulting Group

Þátttökugjald kr.40.000.-   
Nánari upplýsingar hjá AMIS- kristin@chamber.is