Pallborðsumræðum á RIFF um fjárfestingar og fjármögnun í kvikmyndaheiminum

Í tengslum við RIFF, alþjóðlegur kvikmyndahátíðina er boðið upp á pallborðsumræður um  fjárfestingar og fjármögnun í kvikmyndaheiminum, mánudaginn 28. september kl. 13-15 í Norrænahússinu
Bandaríski fjárfestinga- og dreifingarráðgjafinn  Rob Aft,tekur þátt.

Rob Aft mun einnig í samstarfi við sendiráðið stýra Masterclass/ vinnustofu um fjárfestingar og fjármögnun í kvikmyndaheiminum í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur þriðjudaginn 29. september kl. 16-18. Þessi viðburður fer yfir helstu atriði þess að fjármagna kvikmyndir, dreifingu á kvikmyndum og að komast áfram í kvikmyndaheiminum. Okkur þætti mjög vænt um að sjá þig og hvetjum þig til að deila þessu með þeim sem þú telur að gætu haft gagn og gaman að þessum viðburði.

Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir meðan húsrúm leyfir