Vel heppnað New York kvöld

Við þökkum ykkur kærlega fyrir komuna á NY-kvöldið okkar. Við erum í skýjunum yfir þvi hversu vel tókst til og vonum að þið hafið notið kvöldsins jafn vel og við..

Við hvetjum ykkur að taka frá föstudaginn 9.október sem er dagur Leifs Eiríkssonar. AMIS hefur á hverju ári haldið upp á þann dag með opnum fundi og það gerum við líka nú. Efni fundarins er afar spennandi , dagskrá og nánari upplýsingar verða sendar út síðar.