New York kvöld AMIS 19.september- takiđ kvöldiđ frá!

New York kvöld AMIS 19.09

AMIS býður félögum sínum  að taka þátt í glæsilegu New York kvöldi laugardaginn 19. september .

Hvert borð tekur 10 gesti en hægt er að panta fyrir einn gest og allt upp í 100! 
Kjörið tækifæri til að upplifa hreina og tæra ameríska stemmningu í mat og drykk í hópi góðra viðskipavina og  samstarfsfólks.
Við mælum með því að þú tryggir þér borð fyrir þig og þina sem fyrst,
þvi fyrstur kemur fyrstur fær!

Verð per mann er kr 16.900.-   en borðapöntun er hafin!

Sjá myndi í stærri útgáfu hér