Hádegisverðarfundur 27.05 : Verður það Clinton vs. Bush ?

Clinton vs Bush?

Ekkert bendir til annars en að forsetakosningar í Bandaríkjunum 2016 verði jafn spennandi og áður.
Halda demókratar Hvíta húsinu og kjósa Bandaríkjamenn konu sem forseta í fyrsta sinn?

Verður það Clinton vs. Bush?

AMÍS býður til fundar um bandarísk stjórnmál og forsetakosningarnar 2016 með völdum sérfræðingum. 
 
The complexities of US elections

Dr. Stefanía Óskarsdóttir, stjórnmálafræðingur HÍ, 

Analysis of the 2016 U.S. Presidential Election
Dr. Bradley Alfred Thayer, stjórnmálafræðingur,
prófessor við HÍ.

Í hnotskurn

Hvar: Hótel Reykavík  Natura (Loftleiðir)
Hvenær: Miðvikudaginn 27. maí  kl 12.00-13.00
Verð: 3500 kr. með hádegisverði
Fundarmál: enska

Fundarstjóri: Steinn Logi Björnsson forstjóri BlueBird

Skráning hér