Útflutningur frá Íslandi til Norður Ameríku jókst árið 2014

 

Ný samantekt um útflutning frá Íslandi til Bandaríkjanna og Kanada árið 2014 var kynnt á dögunum. Megin áhersla útflutninga eru sjávarafurðir en sjá má heildarútflutningar hér að neðan.
 Athygli vekur að útflutningur vatns og áfengis jókst á árinu 2014´, en sá útflutningur hefur farið vaxandi á liðnum árum.

 Heildar útflutningur til Bandaríkjanna jókst milli ára en sjávarafurðir vour 56% af heildarvirði útflutnings árið 2014
 -2012/2013 um 1,2% úr 28.3 milljörðum í 28.7

-2013-2014 um 1.3% úr 28.7 í 29 milljarða

Kynning á útflutningi Íslands til Bandaríkjanna

 
Sjá nánar hér