10.02- Morgunfundur: Netið og mögulegar ógnir

Netið og mögulegar ógnir

AMIS býður til morgunfundar um ógnir á netöryggi.
Margir spá þvi að  árásir á netkerfi muni verða hluti af átökum framtíðarinnar. Með því að lama tölvukerfi í gegnum netið megi lama mikilvæga innviði á borð við orku- og vatnsveitur, verksmiðjur, flugvelli og fjármálastofnanir.

Verð: Kr.1500 fyrir félaga, 2000 fyrir aðra
Staður: Hús atvinnulífsins , Borgartúni 35, salur Kvika
Stund: 10.febrúar kl 8.30-9.30
Language: English

SKRÁNING HÉR

 Um fyrirlesarann

Chuck Esposito

FBI (Federal Bureau of Investigation)  Supervisory Special Agent Chuck Esposito is an Assistant Legal Attaché assigned to the U.S. Embassy in Copenhagen. 
Prior to arriving in Copenhagen in August 2013, he was a Unit Chief in the FBI's Cyber Division and prior to that he led a cyber squad in the FBI's San Francisco Field Office.  Chuck has a Bachelor's Degree in Computer Science and over 30 years of law enforcement experience.