AMIS forsýning fyrir félaga á American Sniper í Egilshöll, 22.janúar

Félögum AMIS stendur til boða að mæta á forsýningu stórmyndarinnar  "American Sniper", fimmtudaginn 22. janúar

Hvar: SAMbíóin Egilshöll
Hvenær: Fimmtudaginn 22.janúar kl 19.30
Verð: Frítt , en verður að skrá hér  

Í samvinnu við góðan félaga ráðsins ; SAMbíóin.

 Hér má sjá stiklu úr myndinni.