Ţakkargjörđarkvöldverđur 21 nóvember

Föstudaginn 21. nóvember nk. heldur Félag Fulbright styrkþega sinn árlega þakkargjörðarkvöldverð.  Glæsileg kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi og mikið fjör – ekki missa af þessu, taktu kvöldið strax frá. Nánari upplýsingar verða sendar síðar.