Fundur 3. september: Landvinningar vestanhafs- íslenskt hugvit

Miðvikudaginn 3. september er fyrsti morgunverðarfundur haustsins. Hann verður haldinn á Grand Hótel kl 8.30. Yfirskrift fundarins er "Landvinningar erlendis - íslenskt hugvit".
Meðal þess sem farið verður yfir hversvegna íslensk frumkvöðlafyrirtæki leita helst afðtækifærum í vesturheimi? Hver er munurinn  á að reka fyrirtæki á Íslandi og í Bandaríkjunum? Hvað þarf til að hasla sér völl þar? Nokkrir af helstu sérfræðingum okkar í upplýsingatækni deila reynslu sinni á fundinum

 

SKRÁNING Á FUNDINN HÉR

  

Erindi halda:

Gunnar Hólmsteinn –Plain Vanilla
Halldór Jörgensson, App Dynamic

Hjálmar Gíslason- Datamarket

Rakel Sölvadóttir- Skema/reKode

Fundarstjóri: Vilborg Einarsdóttir, Mentor

 

Grand Hótel
Miðvikudaginn 3. september
Kl.8.30-10.00