21.05- Aðalfundur og síðdegisfundur- Viðhorf Bandaríkjamanna til Íslands

Aðalfundur ráðsins verður haldinn 21. maí kl 16.30. í höfðuðstöðvum Marels í Garðabæ. Í beinu framhaldi verður síðdegisfundur um viðhorf Bandaríkjamanna til Íslands. Þar gefst einstakt tækifæri til að hlýða á sérfræðinga frá Bandaríkjunum fjalla um stöðu Íslands, ímynd landsins, vöru og þjónustu meðal bandarískra neytenda. Hvaða breytingar hafa orðið undanfarin ár?

Ef þú sérð ekki myndina má sjá hana hér