Fundur í Hörpu 25.02- Tónlist sem viðskipti/viðskiptin í tónlistinni

Tónlist sem viðskipti/viðskiptin í tónlistinni

Morgunverðarfundur AMIS þriðjudaginn 25. febrúar kl 8.15 -10.00  í Hörpu – Háalofti 8.hæð

Tónlist á sér ótal andlit og engin landamæri, hún á allstaðar við og er alltaf á heimavelli hvar sem hún heyrist. Í kvikmyndum, tölvuleikjum, auglýsingum, á tónleikum, börum, dansgólfinu, hótelinu, lyftunni, flugvellinum, líkamsræktarstöðinni og í leigubílnum. Tónlistin er stór hluti skapandi greina sem verða æ veigameiri þáttur í hagkerfi Íslands, bæði beint og óbeint.

Ráðið efnir til fundar um tónlist og viðskipti þar sem fjallað verður um mögulegan samhljóm þessara tveggja greina í framtíðinni.

Erindi flytja:

- When Music Meets Business?
Heather Kolker, Paradigm, umbi og framkvæmdastjóri Of Monsters and Men 
 

-Music info
All that Icelandic music has to offer as an export industry.
Sigtryggur Baldursson, Útón - Útflutningsmiðstöð íslenskrar tónlistar

 

-Help we are synch-ing!
The sale of soundbites - the fastest growing part in the sale of music. Why, how and all the complications that follow. Does Iceland stand a chance?
Daddi Guðbergsson, E4       

 

-From Passion to business
María Rut Reynisdóttir, Umbi og framkvæmdastjóri  Ásgeirs

Fundarmál/language : enska / english

Fundarstjóri: Stefán Hjörleifsson, Skynjun

Verð kr 3900.- fyrir félaga AMIS, annars kr 4500.-
Bílastæð í kjallra Hörpu og á svæðinu við Pylsuvagninn

Skráning á fundinn er hér