AMIS sendi inn athugsemd vegna reglugerðabreytinga

Með vísan til fréttar á vefsíðu ráðuneytisins dags. 29. janúar síðastliðinn. Amerísk-íslenska viðskiptaráðið (AMÍS) fagnar því að verið sé að gera breytingar á reglugerð um gerð og búnað ökutækja,  til að draga úr ástæðulausum hindrunum á skráningu ökutækja hérlendis frá Ameríku. Sjá umsögn hér.