Fundur 14.01:Hindranir í viðskiptum milli Íslands og Bandríkjanna

Hindranir í viðskiptum milli Íslands og Bandríkjanna

Þriðjudaginn 14. janúar kl 8.30-10.00- Hótel Natura ( Hótel Loftleiðir), fundarsalur 3

•         Eru hindranir í innflutningi tæknilegar eða málefnalegar?
•         Eru hindranir óhjákvæmilegar vegna aðildar Íslands að EES-svæðinu?
•         Hverjar eru afleiðingar hindrana?
•         Eru sérstök álitaefni varðandi innflutning matvæla?
•         Raunveruleg dæmi um hindranir í innflutningi

Paul O´Friel, starfandi sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi
    Ávarp

Viktor Stefán Pálsson forstöðumaður stjórnsýslu og löggjafar hjá Matvælastofnun
    Hvernig fer eftirlit með innflutningi matvæla fram?

Tryggvi Axelsson forstjóri Neytendastofu
    CE merkingar: Hvaðan koma þær og hvaða áhrif hafa þær á viðskiptalífið?

Sigríður Á. Andersen héraðsdómslögmaður LEX 
     Þarf þetta að vera svona erfitt?

Dæmisögur úr viðskiptalífinu
Lovísa Jenný Sigurðardóttir - INNNES ehf. heildverslun
Ingimar Baldvinsson – IB ehf.- bílainnflutningur
Jón Gerald Sullenberger – Kostur lágvöruverðsverslun ehf.  

Umræður að loknum erindum.

Fundarstjóri: Margrét Sanders, Deloitte

Verð kr 2500.-  fyrir félaga AMIS , kr. 2900.- fyrir aðra
Fundarmál : Íslenska

Skráning hér