Luis E. Arreaga heiðursfélagi ráðsins

Á aðalfundi ráðsins var Luis E.Arraga, sendiherra Bandaríkjanna gerður að heiðursfélaga AMIS. Hann hefur unnið ötullega að framgangi AMIS , allt frá endurstofnun ráðsins fyrir einu ári. Um leið og hann þakkaði heiðurinn sagði hann að eitt af því mikilvægasta sem gerst hefði í samskipum þjóðanna á liðnum árum var endurstofun og starf AMIS á liðnu ári.

Voru honum þökkuð hlý orð og vinsemd í garð Amerísk-íslenska viðskiptaráðsins.