Aðalfundur ráðsins vel sóttur-stjórn endurkjörin

Að viðstöddu fjölmenni var stjórn ráðsins endurkjörin. Eftir venjuleg aðalfundarstörf hélt Guðni Th. Jóhannesson, rithöfundur og sagnfræðingur afar skemmtilegt erindi sem bar yfirskriftina; Finding America, losing Iceland. The history of U.S.-Icelandic relations, 1000-2013

Stjórn AMIS skipa:

  • Birkir Hólm Guðnason, Icelandair, formaður
  • Gylfi Sigfússon, Eimskip, varaformaður
  • Jón Hákon Magnússon, KOM almannatengsl
  • Margrét Sanders, Deloitte
  • Pétur Þ. Óskarsson, Síminn
  • Sigríður Á. Andersen, LEX
  • Sigsteinn P. Grétarsson, Marel
  • Steinn Logi Björnsson, Skipti
  • Jón Sigurðsson Össur (Formaður ÍSAM í Bandaríkjunum)

 Sjá feiri myndir af fundinum hér: