Aðalfundur 2013

Kæru félagar Amerísk- íslenska viðskiptaráðsins.

Hér með er ykkur boðið á aðalfund ráðsins, sem haldinn verður á Hilton Reykjavik Nordica, miðvikudaginn 22. maí kl 11.30- 13.00

Nánari dagskrá verður send út síðar.

Takið daginn frá!