Vi­rŠ­ur BandarÝkjanna og ESB um frÝverslunarsamning - hagsmunir ═slands

Viðræður Bandaríkjanna og ESB um fríverslunarsamning
- hagsmunir Íslands –

Viðræður milli Bandaríkjanna og Evrópusambandsins um fríverslunarsamning hefjast í sumar. Fari svo að samningar náist er um að ræða umfangsmesta fríverslunarsamning sögunnar. Margar spurningar vakna um hagsmuni Íslands. Munu EFTA ríkin fá aðild að samningnum ? Af hverju fara þessar viðræður af stað núna? Lækkar vöruverð á bandarískum vörum á Íslandi?

 

 

 

Aðalerindi fundarins:
Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar Á flekaskilum - sökkva eða stökkva?

Viðbrögð:
Luis Arreaga, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi
Henrix Bendixen, sendiherra sendinefndar ESB á Íslandi
Bergdís Ellertsdóttir , Utanríkisráðuneytið/ sérfræðingur í alþjóðaviðskiptasamningum: Viðbrögð íslenskra stjórnvalda

Fundarstjóri: Kristján Kristjánsson, Landsbankanum

Fundur með morgunverði kr 3900.-
Skráning hjá her!