Reykjavik Geothermal ■ann 4. mars kl 17.00 - FyrirtŠkjaheimsˇkn AMIS

Tækifæri i jarðhita
Fyrirtækjaheimsókn AMIS

AMIS  býður til  fyrirtækjaheimsóknar  næstkomandi mánudag, þann 4. mars kl 17.00
Fyrsta heimsókn ársins til Eimskips tókst afar vel. Það er ráðinu þvi heiður að bjóða félögum og vinum ráðsins til næstu heimsóknar og mótttöku  til nýs félaga ráðsins; Reykjavik Geothermal.

Hvar: Reykjavik Geothermal, Suðurlandsbraut 18 

Hvenær: Mánudaginn 4.mars nk. klukkan 17.00- 18.30

Dagskrá:
Hr. Luis E. Arreaga, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, ávarpar gesti

Guðmundur Þóroddsson, framkvæmdastjóri Reykjavik Geothermal, segir frá starfi félagsins

Jay Nathwani, yfirmaður  jarðhitamála hjá bandaríska orkumálaráðuneytinu (U.S. Department of Energy’s Geothermal Technologies Office) ræðir um samvinnu Íslands og Bandaríkjanna á jarðhitasviðinu.

Á eftir verður spjallað, tengsl styrkt og  tækifæri rædd - léttar veitingar bornar fram.

Skráning hjá int@chamber.is