Fréttir & viđburđir

03.04.2019Netöryggi

Fimmtudaginn 11. apríl n.k. kl. 08:30 er félögum Amerísk-íslenska viđskiptaráđsins bođiđ til morgunfundar AMÍS, Fulbright og Sendiráđs Bandaríkjanna á Íslandi. Sachin Shetty, ađstođarprófessor viđ Virginia Modeling, Analysis, and Simulation Center mun flytja erindiđ "Showcasing Industry-Academia Partnership" ásamt ţví ađ deila af víđtćkri reynslu sinni og ţekkingu. Fundurinn er í Borgartúni 35, 1. hćđ.

12.02.2019Stjórnarfundur AMIS

Nýafstađinn er stjórnarfundur Amerísk-íslenska viđskiptaráđsins.

10.01.2019Ađalfundur Amerísk-íslenska viđskiptaráđsins

Ađalfundur Amerísk-íslenska viđskiptaráđsins verđur haldinn fimmtudaginn 7. febrúar kl. 16:00 í Borgartúni 35. 1. hćđ, Hylur.

03.11.2018Hefđbundin bandarísk ţakkargjörđ

Laugardaginn 17. nóvember verđur Ţakkargjörđarhátíđ Félags fyrrverandi Fulbright styrkţega haldin í veislusal Ţróttar ađ Engjavegi 7.

05.10.2018Dagur Leifs Eiríkssonar

Tómas Tómasson, frumkvöđull og landkönnuđur verđur međ erindi á Degi Leifs Eiríkssonar 9. október kl. 12:00 í Borgartúni 35.