Fréttir & viðburðir

05.10.2018Dagur Leifs Eiríkssonar

Tómas Tómasson, frumkvöðull og landkönnuður verður með erindi á Degi Leifs Eiríkssonar 9. október kl. 12:00 í Borgartúni 35.

04.10.2018Bíókvöld AMÍS í boði Sambíóa - A Star is Born

Sambíóin buðu félögum í Amerísk-íslenska viðskiptaráðinu í bíó á myndina A Star is Born.

27.08.2018Bandaríkjaforseti hefur útnefnt nýjan sendiherra á Íslandi

Forseti Bandaríkjanna hefur útnefnt Dr. Jeffrey Ross Gunter sem nýjan sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi.

20.08.2018What StartUp Investors Want

Húsfylli á sameiginlegum morgunfundi AMÍS, FKA og Bandaríska sendiráðinu með Monicu Dodi, stofnanda Women's Venture Capital Fund.

14.08.2018Morgunfundur: What Start Up Investors Want

Félögum Amerísk-íslenska viðskiptaráðsins er boðið til morgunfundar AMÍS, FKA og Sendiráðs Bandaríkjanna á Íslandi með athafnakonunni Monica Dodi. Fundurinn er í Borgartúni 35, 1 hæð þann 16. ágúst kl. 08:30.