Fréttir & viđburđir

03.01.2018Nordic Innovation House í New York

Frábćrt tćkifćri fyrir fyrirtćki í skapandi greinum

06.11.2017Hádegisverđarfundi aflýst vegna ófćrđar

Hádegisverđarfundi AMÍS međ ráđgjöfum Trump er aflýst vegna ófćrđar í flugsamgöngum. AMÍS hlakkar til ađ halda viđburđinn síđar í vetur ţegar fyrirlesararnir eru á landinu.

02.11.2017Ráđgjafar Trump á AMÍS hádegisverđarfundi 6. nóv

Donald Trump hefur setiđ á forsetastóli í tćpa tíu mánuđi en forsetatíđ hans hefur einkennst af óróa og miklum átökum. Viđ heyrum reglulega fréttir af erfiđleikum forsetans, togstreitu innan starfsliđs hans, sem og á milli hans og flokksmanna í Repúblíkanaflokknum.

02.10.2017Dagur Leifs Eiríkssonar - Hádegisverđarfundur 9. október

Haraldur Ţórđarson, forstjóri Fossa markađa mun rćđa ţessar og fleiri spurningar á hádegisverđarfundi AMÍS á degi Leifs Eiríkssonar, mánudaginn 9. október nćstkomandi. Fundarstjóri er Ţórđur H. Hilmarsson, forstöđumađur erlendra fjárfestinga hjá Íslandsstofu.

16.05.2017Ný stjórn kjörin á ađalfundi AMIS

Guđlaugur Ţór Ţórđarson utanríkisráđherra var gestur ađalfundar AMIS. Bauđ hann upp á gott samtal um ţau tćkifćri sem eru ađ myndast í viđskiptum yfir Atlantshafiđ. Halla Tómasdóttir kemur ný inn í stjórn AMIS.