Fréttir & viðburðir

14.08.2018Morgunfundur: What Start Up Investors Want

Félögum Amerísk-íslenska viðskiptaráðsins er boðið til morgunfundar AMÍS, FKA og Sendiráðs Bandaríkjanna á Íslandi með athafnakonunni Monica Dodi. Fundurinn er í Borgartúni 35, 1 hæð þann 16. ágúst kl. 08:30.

14.05.2018Aðalfundur AMÍS: lagabreytingar og framboð til stjórnar

Við minnum á áður auglýstan aðalfund Amerísk-íslenska viðskiptaráðsins sem haldinn verður miðvikudaginn 16. maí k. 15:30 í Hannesarholti, Grundarstíg 10 í Reykjavík.

09.05.2018Aðalfundur: Stjórnendur í vanda

Fyrirlesari og sérlegur gestur á aðalfundi AMÍS verður Davía Temin, almannatengill og sérfræðingur á sviði orðspors- og krísustjórnunar. Fundurinn fer fram í Hannesarholti, Grundarstíg 10 n.k. miðvikudag 16. maí kl. 16:00.

08.05.2018Chicago

AMIS, IACC og viðskiptafulltrúi Íslands í Norður Ameríku þakka fyrir einstaklega vel heppnaða heimsókn til Chicago 29. apríl til 2. maí.

28.02.2018Viðskiptasendinefnd til Chicago 29. apríl – 2. maí

Viðskiptasendinefnd til Chicago 29. apríl – 2. maí Í ferðinni munum við heimsækja áhugaverð fyrirtæki og eiga fróðlega fundi. Með í för verður, Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra.