Fréttir & viðburðir

28.02.2018Viðskiptasendinefnd til Chicago 29. apríl – 2. maí

Viðskiptasendinefnd til Chicago 29. apríl – 2. maí Í ferðinni munum við heimsækja áhugaverð fyrirtæki og eiga fróðlega fundi. Með í för verður, Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra.

03.01.2018Nordic Innovation House í New York

Frábært tækifæri fyrir fyrirtæki í skapandi greinum

06.11.2017Hádegisverðarfundi aflýst vegna ófærðar

Hádegisverðarfundi AMÍS með ráðgjöfum Trump er aflýst vegna ófærðar í flugsamgöngum. AMÍS hlakkar til að halda viðburðinn síðar í vetur þegar fyrirlesararnir eru á landinu.

02.11.2017Ráðgjafar Trump á AMÍS hádegisverðarfundi 6. nóv

Donald Trump hefur setið á forsetastóli í tæpa tíu mánuði en forsetatíð hans hefur einkennst af óróa og miklum átökum. Við heyrum reglulega fréttir af erfiðleikum forsetans, togstreitu innan starfsliðs hans, sem og á milli hans og flokksmanna í Repúblíkanaflokknum.

02.10.2017Dagur Leifs Eiríkssonar - Hádegisverðarfundur 9. október

Haraldur Þórðarson, forstjóri Fossa markaða mun ræða þessar og fleiri spurningar á hádegisverðarfundi AMÍS á degi Leifs Eiríkssonar, mánudaginn 9. október næstkomandi. Fundarstjóri er Þórður H. Hilmarsson, forstöðumaður erlendra fjárfestinga hjá Íslandsstofu.