Nýjustu fréttir

Hiđ árlega steikarkvöld AMIS verđur 10. september - Skráning

AMIS býđur félögum sínum ađ taka ţátt í árlegu New York kvöldi laugardaginn 10. september. Sem fyrr verđur bođiđ upp á einstaka upplifun í mat og drykk, auk ţéttskipađrar skemmtidagskrá ţar sem atvinnumenn stíga á stokk og skemmta veislugestum. Páll Óskar mćtir ásamt föruneyti sínu, Ari Eldjárn skemmtir, Logi Bergmann stýrir veislunni auk ţess sem leynigestur mćtir á svćđiđ. Borđapöntun er hafin

Skođa nánar

Amerísk-íslenska viđskiptaráđiđ (AMIS)

Er viđskiptaráđ fyrirtćkja, einstaklinga og stofnana á Íslandi er stunda viđskipti viđ Bandaríkin. Ráđiđ hefur náiđ samstarf viđ Íslensk-ameríska viđskiptaráđiđ (ISAM) í Bandaríkjunum, sem er sömuleiđis viđskiptaráđ fyrirtćkja og einstaklinga ţar í landi, sem tengsl hafa viđ Ísland.