Nýjustu fréttir

Myndir frá samtali við Ólaf Jóhann

Myndir frá samtali Kristjáns Kristjánssonar, fjölmiðlamanns, við athafnamanninn og rithöfundinn, Ólaf Jóhann Ólafsson eru nú aðgengilegar á Facebook-síðu Amerísk-íslenska viðskiptaráðsins. Smartland mætti einnig á viðburðinn og gerði honum góð skil í máli og myndum. Sjá frétt á vef mbl.is hér.

Skoða nánar

Amerísk-íslenska viðskiptaráðið (AMIS)

Er viðskiptaráð fyrirtækja, einstaklinga og stofnana á Íslandi er stunda viðskipti við Bandaríkin. Ráðið hefur náið samstarf við Íslensk-ameríska viðskiptaráðið (ISAM) í Bandaríkjunum, sem er sömuleiðis viðskiptaráð fyrirtækja og einstaklinga þar í landi, sem tengsl hafa við Ísland.