Nýjustu fréttir

Steikarkvöldverður AMÍS 2020

Vegna fjölda áskorana og „að það bera sig allir vel“ ætlar Amerísk-íslenska viðskiptaráðið, AMIS að standa fyrir sínum árlega N.Y. steikarkvöldverði þann 12. september 2020 á Hilton Reykjavík Nordica.

Skoða nánar

Amerísk-íslenska viðskiptaráðið (AMIS)

Er viðskiptaráð fyrirtækja, einstaklinga og stofnana á Íslandi er stunda viðskipti við Bandaríkin. Ráðið hefur náið samstarf við Íslensk-ameríska viðskiptaráðið (ISAM) í Bandaríkjunum, sem er sömuleiðis viðskiptaráð fyrirtækja og einstaklinga þar í landi, sem tengsl hafa við Ísland.