Nýjustu fréttir

Aðalfundur: Stjórnendur í vanda

Fyrirlesari og sérlegur gestur á aðalfundi AMÍS verður Davía Temin, almannatengill og sérfræðingur á sviði orðspors- og krísustjórnunar. Fundurinn fer fram í Hannesarholti, Grundarstíg 10 n.k. miðvikudag 16. maí kl. 16:00.

Skoða nánar

Amerísk-íslenska viðskiptaráðið (AMIS)

Er viðskiptaráð fyrirtækja, einstaklinga og stofnana á Íslandi er stunda viðskipti við Bandaríkin. Ráðið hefur náið samstarf við Íslensk-ameríska viðskiptaráðið (ISAM) í Bandaríkjunum, sem er sömuleiðis viðskiptaráð fyrirtækja og einstaklinga þar í landi, sem tengsl hafa við Ísland.